Reykjavík Design

Hönnunar & gjafavöruverslun

5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Vinsæl Vörumerki

Vinsælar vörur

 • FreyðivínsglösFreyðivínsglös
 • Sérpöntun
  Retrostar HægindastóllRetrostar Hægindastóll

Skógur okkar allra

Eigendur Reykjavík Design vilja leggja sitt af mörkum í uppgræðslu landsins og baráttunni gegn loftslagsvánni og hófu síðastliðið sumar fyrsta áfanga umfangsmikillar skógræktar sem ráðgerð er á jörð þeirra í Steingrímsfirði á Ströndum. Rétt um 20.000 trjágræðlingum var plantað af fjölskyldunni og vinum þeirra. Á næstu árum og jafnvel áratugum verður skógræktinni haldið áfram af miklum krafti þar til 140 hektarar verða orðnir skógi vaxnir.

Þar að auki er í farvatninu samvinna við Landgræðsluna um umfangsmikla uppgræðslu hálendishluta jarðarinnar sem ráðgert er að hefjist næsta vor (2022).

Það er mikil tilhlökkun í stórfjölskyldu Reykjavík Design gagnvart verkefnum framtíðarinnar og heiður að fá að taka þátt í uppgræðslu Íslands sem og spennandi framtíðarverkefnum kolefnisjöfnunar.

Lífsstílsblogg

 • Fallegar hönnunarvörur fyrir eldhúsið
  Eldhúsið er megin áfangastaður hvers heimilis, enda oftast kallað hjarta heimilisins. Eldhúsið er jafnan fyrsti staðurinn sem við förum á eftir við vöknum og hellum […]
 • Lýsing fyrir heimilið
  Þegar innrétta á heimili er lýsing eins mikilvæg og hver annar þáttur innanhúss hönnunar. Gott er að leita sér ráða hjá lýsingarhönnuði því faglega staðsett […]
 • Bomma – handblásin ljós úr Tékkneskum kristal
  BOMMA, stofnað af Jiří Trtík árið 2012, er nútímalegur tilþrifamikill ljósaframleiðandi með höfuðstöðvar í Tékklandi, sem sérhæfir sig í handblásnum kristal ljósum. Bomma tekur hina […]