Um House Doctor

House Doctor býður upp á vandaðar og fallegar vörur fyrir heimilið. Stíllinn sem fyrirtækið er þekkt fyrir er ögrandi, persónulegur en jafnframt óformlegur. Markmiðið er að skapa einstakan og persónulegan stíl sem hver og einn getur aðlagað að sínum smekk.

House Doctor er danskt fjölskyldurekið fyrirtæki sem systkynin Rikke, Gutta og Klaus stofnuðu 2001. Vörulínan er hönnuð og framleidd af sérvöldum aðilum sem framleiða hágæða og vandaða vöru.

House Doctor framleiðir vörulínur fyrir allt heimilið; húsgögn, textíla, lampa, teppi og mottur og smávöru