Um HÜBSCH

Hübsch var stofnað árið 2010 af dönsku hönnuðunum Flemming Hussak, Jannie Krüger og Daniel Henriksen með það markmið fyrir stafni að skapa sérstakar og traustar hönnunarvörur. Í dag, átta árum síðar, hef Hübsch skapað sér nafn sem eitt fágaðasta hönnunar merki á Norðurlöndunum.

Lykilhugtak hugmyndafræði Hübsch er hamingja. Með vörum sínum leitast þau við að umlykja okkur hamingju með vörum í sérstökum stíl og með háum gæðastympli. Sköpunar teymi þeirra í Danmörku er ávalt með fingurinn á púlsinum til þessa halda í við strauma og stefnur nútímans. Þau leggja mikið í að halda ákveðnum samnefnara í hönnun gripa sinna, auk þess að halda í við núverandi tískustrauma og framvindu hönnunar á heimsvísu.

Ár hvert uppfærir Hübsch línu sína Tendencies. Línan býður uppá framúrskarandi norræna hönnun sem gefur okkur innblásturinn sem þarf til að skreyta nútíma heimili allt árið um kring. Um mitt árið bæta þau við aðra línu sína, Occasions, sem einblínir sérstaklega á lykilvörur þeirra og skapar til hentugar vörur fyrir jólin.