Fallegar hönnunarvörur fyrir eldhúsið
Eldhúsið er megin áfangastaður hvers heimilis, enda oftast kallað hjarta heimilisins. Eldhúsið er jafnan fyrsti staðurinn sem við förum á eftir við vöknum og hellum upp á fyrsta kaffibolla dagsins.…
Eldhúsið er megin áfangastaður hvers heimilis, enda oftast kallað hjarta heimilisins. Eldhúsið er jafnan fyrsti staðurinn sem við förum á eftir við vöknum og hellum upp á fyrsta kaffibolla dagsins.…
Þegar innrétta á heimili er lýsing eins mikilvæg og hver annar þáttur innanhúss hönnunar. Gott er að leita sér ráða hjá lýsingarhönnuði því faglega staðsett lýsing færir rýminu aðra vídd…
BOMMA, stofnað af Jiří Trtík árið 2012, er nútímalegur tilþrifamikill ljósaframleiðandi með höfuðstöðvar í Tékklandi, sem sérhæfir sig í handblásnum kristal ljósum. Bomma tekur hina hefðbundnu tékknesku list glerblásturs upp…
Hið eina sanna kolsýrða vatn Sódavatnið frá Vichy Catalan er líklega eitt af þekktustu og elstu vörumerkjum á Spáni. Náttúrulega og frískandi bragðið af því er engu líkt og er…
Við hjá Reykjavík Design leggjum mikið upp úr því að bjóða upp á gott úrval af Íslenskri hönnun í verslun okkar og viljum koma henni á framfæri. Íslenska þjóðin hefur…
Vistvæn hágæða húsgögn Sternzeit Design framleiða einstaklega falleg og vönduð húsgögn með áherslu á gæði og fágun. Húsgögnin eru öll handuninn af nákvæmni og vandvirkni úr hágæða efnivið. Fyrirtækið Sternzeit…
Gæða borðbúnaður úr marmara og kalkstein Stonemade er hugarfóstur hinnar austurrísku Katharina Mörz-Heissenberger. Katharina hannar og framleiðir diska og skálar úr marmara og kalksteini. Hún hefur alltaf verið hugfangin af…
The original black garlic Black garlic, eða eins og við kjósum að kalla hann, svartlaukur, er hrár hvítlaukur sem hefur þroskast við háann hita og raka í langan tíma. Meistarakokkar…
Reykjavík Design býður uppá margvíslegar spennandi sælkeravörur og við tókum því saman smá lista yfir þær helstu sem gera gott matarboð enn betra. Vörurnar henta einnig við öll tækifæri, þá sérstaklega…
Umhelling á víni er þegar víni er hellt úr flösku yfir í karöflu. Umhelling á víni er því miður sjaldgæf og það mætti heldur betur bæta úr því. Margir velta…