Um Silk-KA

Ég hef verið með ástríðu fyrir blómum eins lengi og ég man eftir mér. Áhugi minn spratt upp snemma, þar sem ég ólst upp í blómabúð föður míns í austur Hollandi. Ég fetaði í fótspor hans og hélt áfram að þróa þessa ástríðu mína, og út frá því tóku blóma uppstillingar mínar að draga að sér alþjóðlega athygli. Þó að ég geti fundið innblástur í hverju sem er, var það uppgötvun mín á óendanlegum möguleikum silkisins sem leiddi til stofnunar þessa fyrirtækis: Silk-ka. Í rúmlega 25 ár hafa ég og teymi mitt  vandað okkur gríðarlega við að skapa hin fegurstu silkiblóm fyrir fyrir ykkur til að njóta – ár eftir ár og að eilífu, því að blómin okkar eru til lífstíðar.

Patrick Oude Groeniger