Bomma – handblásin ljós úr Tékkneskum kristal
BOMMA, stofnað af Jiří Trtík árið 2012, er nútímalegur tilþrifamikill ljósaframleiðandi með höfuðstöðvar í Tékklandi, sem sérhæfir sig í handblásnum kristal ljósum. Bomma tekur hina hefðbundnu tékknesku list glerblásturs upp…