Um Vanilla Fly

Vanilla Fly er danskt vörumerki sem hefur vaxið hratt síðustu ár. Djörf og vönduð hönnun fyrir þá sem þora að skreyta heimili sín með einstökum munum. Stofnað árið 2010 af Helle Dittler og Merethe Lyck. Vörumerkið VanillaFly kom fyrst á markaðinn árið 2011 í Danmörku og stækkað hratt yfir Skandinavíu og er nú dreift um heim allan.