Vatnsflöskur – Wisdom 0.65 L

3.990 kr.

Falleg hönnun af vatnsflösku þar sem hver flaska hefur einstaka myndskreytingu eftir lit sem er byggð á fornum norrænum rúnum.

Orðið „rún“ þýðir „viska“ eða „leyndarmál“. Mynstrin eru hönnuð í nánu samstarfi Anniku & Niclas hjá Carl Oscar við grafíska hönnuðinn Magdalenu Lundkvist.

Mál: 72 x 205 cm’
Stærð: 0.65 L
Þyngd: 95 g

Efni: Tritan™ & PP-plast

Hönnun: Carl Oscar® & Magdalena Lundkvist

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar:

Lýsing

Hágæða vatnsflöskur úr BPA fríu Tritan ™ og PP-plasti sem er einstaklega stekrt. Flaskan rúmar 0,65L og er með 100% lekaheldum tappa.
Þessi flaska er fáanleg í fimm fallegum litum og mismunandi myndskreytingu.

Myndskreytingin er einstök, hún er byggð á fornum norrænum rúnum og lýsir merkingu þeirra og einnig Svíþjóð og sögu þess frá persónulegu sjónarhorni. Orðið „rún“ þýðir „viska“ eða „leyndarmál“. Mynstrin eru hönnuð í nánu samstarfi Anniku & Niclas hjá Carl Oscar við grafíska hönnuðinn Magdalenu Lundkvist.

Hver mynd hefur innbyggða rún en talið var að þær væru gjöf frá norska guðinum Óðni. Rúna áletranir eru elstu frumskjölin á sænsku og voru búin til um 100 e.Kr., líklega með latneska stafrófið sem fyrirmynd.

Frekari upplýsingar

Litir

, ,