Lýsing
Athena er ný lína af dásamlegum keramik vörum, safnið er hvítt, hrein & kyrrlát hönnun sem gaman er að hafa á matarborðinu. Þessi nýja lína færir þig aftur til hinna klassísku grísku tíma.
Stærð: Lengd 7cmx breidd 7cm x hæð 8,7cm
Bollarnir þola að fara í uppþvottavél & örbylgjuofn.