Home chef ceramics: skál hvít / græn

1.290 kr.

Keramikskál úr Home Chef línunni hvít & græn. Þetta safn er fyrir hinn fullkomna heimiliskokk, sem finnst gaman að krydda hlutina svolítið. Og hvað er betra en að enda daginn á fallega útbúnu matarborði, til að njóta.

Keramik safnið Home Chef er gert úr hótel postulíni – sem er sterkari tegund af keramik. Allir hlutir eru handunnir og handgljáðir, sem gefur þeim einstakt útlit. „

Flokkur: ,