Pillar borð hvítt
154.900 kr.
Pillar borðið er einstaklega falleg hönnun af hringlaga borði frá HK living sem bæði er hægt að nota sem eldhúsborð eða borðstofuborð.
Pillar borðin koma í þrem litum: svart, hvít & natural (viðar lit).
Stærð: 140 cm í þvermál & 75 cm á hæð. Fótur borðsins er 55 cm í þvermál.
Efni: Sungkai viður & MDF.
Athugið þessi vara er sérpöntuð & er afhendingartími allt að 2-8 vikur, til að fá nánari uppl. sendið póst á netfangið okkar rvkdesign@rvkdesign.is.
Í boði sem biðpöntun