Bekkur – Eik

49.900 kr.

Stærð: 61 x 43 x 47 cm

Ekki til á lager

Ekki til á lager

Látið mig vita þegar þessi vara er komin á lager

Flokkar: Merkimiði: ,

Lýsing

Þessi frábæri viðarbekkur frá Hübsch er falleg viðbót í innréttingu hvers heimilis. Hvort sem á ganginum eða inni á skrifstofunni, þá mun þessi eikar bekkur innleiða hinn eftirsótta norræna keim í hvaða rými sem er. Hliðarhólfið á bekknum er kjörið til geymslu alls konar hluta. Notagildi bekksins skín sérstaklega við útgang heimilisins, þar sem hliðarhólfið nýtist vel undir húfur, trefla og þess háttar, á meðan hægt er að tylla sér á bekkinn til að klæða sig í skóna. Undir ljósgráu sessunni er svo annað hólf.