Borð – Gyllt

19.900 kr.

Stærð: 43cm í ummál, 45cm á hæð

Litur: Gylltur

Ekki til á lager

Ekki til á lager

Látið mig vita þegar þessi vara er komin á lager

Flokkar: Merkimiði: ,

Lýsing

Hér er á ferð einstaklega fágað og stílhreint smáborð frá hinum dönsku Hübsch. Borðið hentar einstaklega vel innan í allar fínni stofur og hefur afar fjölbreytt notagildi; allt frá uppstillingum ljósmyndaramma (þar sem spegilstoppurinn fær virkilega að njóta sín) til þess að nýtast sem lítill heimilisbar. Hübsch hafa farið fram úr sér með þessari fáguðu hönnun, sem í senn hefur norrænan blæ og retró fíling.