Lýsing
Afar fallegur, hnattlaga borðlampi í hvítu gleri með gylltum botni frá Hübsch. Þessi blanda glers og málms kallast á við innanhús hönnun frá sjötta áratug síðustu aldar. Gripurinn er tilvalinn fyrir hvern þann sem leitast eftir að fá klassískt útlit á heimili sitt. Þrátt fyrir að vera markaðsettur sem borðlampi þá nýtur hann sín alveg jafn vel sem gólflampi, þar sem hnattlaga formið lýsir frá sér í allar áttir án þess að skera í augun. Lampinn fæst einnig með reyklituðum hnetti og krómlituðum botn.