Frekari upplýsingar
Stærð |
---|
7.900 kr. – 9.900 kr.
Falleg íslensk hönnun af kertastjökum fyrir friðarljós, framleiddir í tveim stærðum og hannaðir af Sveini Stefánssyni.
Þar sem tími kerta og fallegra kvöldstunda er nú runnin upp, þá er tilvalið að hafa útikertin þannig að engin hætta sé á skemmdum á pöllum og flísum. Frallegir kertastjakar, pólýhúðaðir, úr sterku stáli. Einnig fallegir fyrir leiði hjá ástvinum.