Meraki svampur fyrir andlit

990 kr.

Konjac andlistsvampurinn frá Meraki hreinsar & nærir húðina. Svampurinn inniheldur grænt te & er úr náttúrulegum grænmetis silki trefjum sem unnin eru úr konjac rót.

Með því að nota svampinn daglega endurheimtir húðin náttúrulega mýkt og ljóma. Jafnar náttúrulegt sýrustig húðarinnar, djúphreinsar hana og gefur um leið raka.

Notkun: Bleytið svampinn fyrir notkun, nuddið varlega á húðina og háls í hringlaga hreyfingum. Skolið vandlega eftir notkun. Geymið aldrei svampinn þinn í sturtunni þar sem rakt umhverfi styttir líf konjac svampsins.

Notaðu svampinn ásamt hreinu vatni eða uppáhalds hreinsivörunni þinni. Hreinsið svampinn einu sinni í viku í sjóðandi vatni til að fjarlægja bakteríur. Láttu svampinn kólna áður en þú kreistir það sem eftir er úr honum. Skiptu um konjac svampinn einu sinni á 2-3 mánaða fresti.

 

Flokkur: ,