Lýsing
Kala namak salt – Indland – svartur
Svartur salt steinn með einstaklega framandi lykt og bragði. Tilvalið í indverska og aðra asíska matargerð. Min. 97% NaCl.
Halit salt – Pakistan – glær
Tær kristall, ákaflega náttúrulegt salt bragð, hentar í allar tegundir hversdagslegra máltíða. Min 99% NaCl.
Rósa salt – Bólivía – bleikur
Fagurbleikur kvars steinn, milt og sætt bragð, hentar í kjöt-og grænmetisrétti. Min 98% NaCl.
Alpafjalla steinsalt – Austurríki – brúnn
Sérstaklega grípandi rauðbrúnt steinsalt, mjög ákaft bragð, hentar best í rétti með dökku kjöti. Min 87% NaCl.