Lýsing
Rivsalt er einstök upplifun og ný leið til að bæta salti í matargerð.
Rivsalt kemur í fallegu gjafaboxi og inniheldur rifjárn, eikarstand undir rifjárnið og náttúrulegan lakkrís.
Rivsalt er falleg gjöf sem gleður bragðlaukana og gerir matarboðið enn skemmtilegra.
Við mælum með því að Rivsalt sé þvegið með handþvotti til að halda rifjárninu beittu.