Roka Bantry Bakpoki Airforce S

9.900 kr.

Roka Bakpokinn er mjög veðurþolinn og einstaklega endingar góður. Léttur poki sem er hannaður fyrir allt það nauðsynlega sem þarf að hafa meðferðis. Falleg & töff hönnun.

Flokkar:

Lýsing

Vasinn að framan er fullkominn á stærð með yfirfeldum rennilás. Fjórar bómullarólar eru á pokanum sem þýðir að þú hefur mismunandi leiðir til að look, setja hann yfir herðarnar eða halda einfaldlega á honum.

Bantry Small bakpokinn er einfaldur og öruggur fyrir nauðsynlega hluti einsog farsíma, lykla, veski ofl.

Hver poki er 32cm x 23cm x 10cm.

Roka bakpokarnir eru sannarlega falleg & vönduð hönnun þar sem hvert smáatriði er hugsað út í.

Ytra efni: Er veðurþolið matt nylon (þrefalt húðað)
Grunnefni: veðurþolið striga efni (þrefalt húðað)
Fóðurefni: matt nylon
Ólar: bómullarband
Allar vörurnar frá Roka eru vegan.