Roka Bantry Bakpoki rauður stærri

11.900 kr.

Hvort sem þú ert á leið í bæinn eða um heiminn þá er þessi veðurþolni og endingargóði bakpoki að fara halda hlutunum þínum öruggum. Svo er hann líka svo fallegur.

Flokkar:

Lýsing

Roka Bantry bakpoki.
Er með bólstruðu hólfi fyrir t.d fartölvuna eða spjaldtölvuna (15 “eða minni) og nóg pláss fyrir, vatnsflösku, auka peysu og fleira. Pokinn er tilvalin til að vera með á ferðinni.

Stærð á bakpoka er 40cm x 30cm x 12cm.

Roka bakpokarnir eru sannarlega falleg & vönduð hönnun þar sem hvert smáatriði er hugsað út í.

Ytra efni: Er veðurþolið matt nylon (þrefalt húðað)
Grunnefni: veðurþolið striga efni (þrefalt húðað)
Fóðurefni: matt nylon
Ólar: bómullarband
Allar vörurnar frá Roka eru vegan.

Upplýsingar.
Inni í hverri Roka tösku er léttur púði fyrir fartölvu, lítill persónulegur vasi og bólstrun til að auka þægindi fyrir bakið þegar hún er borin. Þó að Roka töskurnar eru vatnsheldar og er efnið hannað til að vera endingargott og veðurþolið. Ólin verða mýkri við hverja notkun.