Eucalyptus grein

4.900 kr.

Silk-ka er þýskt merki á heimsmælikvarða sem sérhæfir sig í gerviblómum. Hver og ein planta er handgerð og gæðin einstök. Ávallt er reynt eftir fremsta magni að ná áferð, lit og öllum smáatriðum fullkomnum svo það sé nánast ómögulegt fyrir augað að sjá muninn á gervi og ekta.
Hver Eucalyptus grein er stór og vegleg og hentar því vel að klippa hana niður í smærri greinar til að setja í vasa.

Ekki til á lager

Ekki til á lager

Látið mig vita þegar þessi vara er komin á lager

Flokkar: Merkimiði: ,