Útsöluvara

Host Karafla/Vasi Small fjólublá

7.693 kr.

Hönnuðurinn Alain Berteau lét hjartað ráða för þegar hann hannaði Duo glerlínuna. Þar sem tveir aðskildir hlutir geta þjónað sama tilgangi, sem karafla og/eða vasi. Þau mynda saman tímalausa hönnun sem er of falleg til að geyma inn í skáp

Flokkar:

Lýsing

Hönnuðurinn Alain Berteau lét hjartað ráða för þegar hann hannaði Duo glerlínuna. Þar sem tveir aðskildir hlutir geta þjónað sama tilgangi, sem karafla og/eða vasi. Þau mynda saman tímalausa hönnun sem er of falleg til að geyma inn í skáp. Hvert eintak er munnblásið sem gerir það svo sértakt.