Lýsing
Corona vagninn eftir XLBoom hönnuðinn, Sascha Sartori er að hans sögn falleg & tímalaus hönnun með tilfinningalegt gildi. Í þeim anda bjó hann til þennan glæsilega og létta vagn sem auðvelt er að færa t.d út í garð eða á pallinn til að bera fram drykki. Þessi fallega evrópska vara kemur venjulega í svörtu eða hvítu, en nýju sumarlitirnir eru Quartz og Azur. Hægt er að hafa samband við okkur til að sérpanta þá.
Frekari upplýsingar:
Hönnuður:
Sascha Sartory
Stærð:
Ø61 x H84 cm
Efni
POWDER COATED STEEL
Þyngd
11200 gram