Lýsing
Dora Basket er gerð til að fanga augað og nýtist vel undir tímarit, teppi, púða eða hvað sem þér finnst vera fallegt.
15.490 kr.
Einstök karfa sem er gerð úr stáli, þrátt fyrir það er hún mjög létt og sannkallað augnakonfekt.
Stærð: 43.5 × 43.5 × h 20 cm
Þyngd: 2.3 kg
Hönnun: XLboom
Efni: Járn
Litur: Svart
Dora Basket er gerð til að fanga augað og nýtist vel undir tímarit, teppi, púða eða hvað sem þér finnst vera fallegt.