FORTE 1 MARBLE skál

28.900 kr.

Einsog nafnið gefur til kynna þá þýðir Forte sterkur og/eða þungur hlutur, það er lýsir þessari einstöku skál frá XLboom best.

Skálin er úr Marble sem er náttúrulegur steinn. Einstök skál sem gaman er að bera fram og hentar vel undir ávexti, salat eða smá rétti.

Stærð: 24 × 24 × h 8 cm

Þyngd: 4.95 kg

Efni: Marble

Litur: hvítur

Flokkar: