Orbital kertastjakar – Brass

14.900 kr.

Einstaklega fallegir kertastjakar frá Xlboom hannaðir af Alain Gilles sem var valin hönnuður ársins árið 2012. Kertastjakarnir koma þrír í setti og hver og einn getur raðað þeim upp eftir sínu höfði.

Koma í 2 litum. Brass og svörtu krómi.

Á lager

Flokkar: Merkimiðar: