5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur
20%

Plakat: Sæla

6.990kr.9.990kr.
5.592kr.7.992kr.

Prent af teikningunni “Sæla” frá Artaly. Sæla er módelteikning sem síðan var farið yfir í tölvu til að stílhreinsa færa í módern stíl sem passar vel inn á hvaða heimili sem er.

Teikningarnar frá Artaly eru teiknaðar af Alexöndru Lýðsdóttur, sem er fædd árið 1992 og menntuð frá listabraut fjölbrautar í Breiðholti og útskrifaðist úr listaháskólanum í Bournemouth, Englandi, þar sem hún lærði hreyfimyndagerð og teikningu. Hún leggur áherslu á það að verkin hennar séu teiknuð eða prentuð á gæða pappír.

Rammi fylgir ekki með.

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Artaly