5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Caralina loftljós/blómapottur

17.990kr.

Caralina er einstök vara því hún er bæði loftljós og blómapottur. Potturinn er fullkominn fyrir hangandi plöntur eða klifurplöntur. Falleg og stílhrein hönnun sem gefur rýminu notalegt yfirbragð.

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Bloomingville

Description

Stærð: D30xH38 cm
Loftfesting: 12xH2,5 cm
Lengd snúru: 250 cm
Efni:
málmur, járn og gler.
Pera: E27 max 40W (pera fylgir ekki)

Notist aðeins innandyra en ekki í votrými.