Leikfanga ísbúð
Bloomingville Mini
4.190kr.
Ísbúðarsettið frá Bloomingville Mini er úr krossvið sem málaður er í fallegum náttúrulegum litum. Settið inniheldur fjórar ístegundir settar saman úr pörtum sem hægt er að blanda saman, og viðarstand undir ísana. Settið kemur í gjafaöskju.
Stærð: L13,5 x H15 x B11,5 cm
Efni: Krossviður, lótusviður
Hentar 2 ára og eldri.
Uppselt
SKU: BVM09
Categories: Barnavörur, Fyrir Barnið
Tags: Barnaherbergið, Bloomingville Mini, Dönsk hönnun
Vörumerki: Bloomingville
Related products
-
- Hübsch
- Dropavasi
- 4.590kr.
- Select options
-
- Uppselt
- Hübsch
- Serene loftljós: white/brass
- 26.490kr.
- Read more
-