5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Te leikfangasett

Bloomingville Mini

5.990kr.

Fallegt leikfangasett sem inniheldur allt sem þarf fyrir gott teboð. Inniheldur bakka, teketil, tvo bolla, tvær teskeiðar og tvær bollakökur. Kemur í gjafaöskju.

Stærð: L21x H10 x B15,5 cm
Efni: Krossviður, lótusviður

Hentar 2 ára og eldri.

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Bloomingville