Íslandsklukka / Íslandsljós
Ísland - Vegghengt - Ljós, klukka eða bæði
19.990kr. – 24.990kr.
Einstaklega falleg Íslands-veggskreyting. Hægt er að velja um LED baklýsingu, klukku, eða bæði. Hannað og framleitt á Íslandi, úr leiserskornu akrýlgleri. Stílhrein hönnun sem passar í hvaða herbergi sem er. Kemur eingöngu í svörtu.
Baklýsing: LED borði, snúra með rofa fylgir. Tengist í dós eða innstungu.
Klukka: Notar AA batterý (fylgir ekki með).
Stærð: 30 x 40 cm
Description
Efni: Akrýlgler
Uppsetning: Fest á vegg, auðveld uppsetning. Skrúfur fylgja ekki með.
Litur: Svart