Marble skurðarbretti
Náttúrulegur marmari
16.900kr.
Einstaklega fallegt handunnið marmara skurðarbretti frá HK Living sem er ómissandi í eldhúsið! Vert er að vita að skurðarbrettin geta verið breytileg í útliti þar sem þau eru framleidd og handunnin úr 100% náttúrulegum marmara.
Skurðarbrettið kemur í tveimur litum: hvítum og bleikum.
Stærð: 50x40x2cm
Þyngd: 9950g
Forðast skal að setja feitar og olíumiklar vörur á brettið til að koma í veg fyrir blettamyndun.
Má ekki setja í uppþvottavél.
Þér gæti einnig líkað við…
-
- Uppselt
- MAX marble skurðarbretti – Hvítur, M
- 14.900kr.
- Frekari upplýsingar
-
-
- XL Boom
- Forte 1 Marble skál
- 28.900kr.
- Setja í körfu