Unique: “Black & White”
Fyrsta handgerða hönnunarlína IceQueen.
34.990kr.
Málverkið “Black & White” er úr Unique línu IceQueen. Unique línan er boutique-lína sem er saman sett af einstökum verkum sem hönnuð eru til að vekja athygli augans með áberandi litum og formi. Hvassar línur og andstæður einkenna, auk mjúkra lína gerir “Black & White” verkið bæði stílhreint og áberandi á sama tíma.
Stærð: 30x30x4 cm
Afhenting: Málverkið skal sækja í verslun. Kemur ekki innrammað. Við getum fengið málverkið innrammað gegn auka gjaldi. Sé þess óskað hafið samband á rvkdesign@rvkdesign.is.