5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Kandís – íslenskt sælgæti

Kandís er íslenskt sælgætisfyrirtæki sem sérhæfir sig í handgerðum brjóstsykri gerður einungis úr náttúrulegum hráefnum og íslenskum jurtum. Kandís var stofnað árið 2021 og hefur svo sannarlega slegið í gegn á þessum stutta tíma. Þær Helga Haraldsdóttir og Wiola Tarasek stofnuðu fyrirtækið en Helga er kokkur og Wiola er með diplómu í jurtalækningum en vann áður sem kokkur. Í boði eru þrjár tegundir af brjóstsykri og bragðtegundir eru rabarbari, epli og birki, og hvannar- og sólberjabragð.

Filter