5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Kersten

Frá árinu 1969 hefur hollenska fjölskyldufyrirtækið Kersten boðið upp á fallegar gjafavörur og skrautmuni fyrir heimili, hótel og veitingastaði. Kersten kynnir nýjar vörulínur tvisvar sinnum á ári þar sem stefnt er að því að endurspegla nýjustu tískustrauma. Kersten sækja innblástur frá öllum heimshornum og með þeirra ríkjandi sköpunargáfu hanna þau allar þeirra vörur sjálf.

Í dag er fjölskyldufyrirtækið einn stærsti og vinsælasti alþjóðlegi birginn á heimilis skrautmunum fyrir B2B (Business to business).

Filter

Kersten eru meðvituð um áhrif þeirra á jörðina okkar. Þau versla og ferðast um allan heim og vilja því gera eitthvað til að vega upp á móti áhrifum þess. Til að byrja með stefna þau að því að hafa orkuhlutlaust húsnæði. Í öðru lagi gera þau allt sem þau geta til að takmarka losun mengaðs lofts. Í þriðja lagi afla þau orku þeirra úr endurnýjanlegum orkugjöfum þar sem mögulegt er. Og síðast en ekki síst: fólk alls staðar að úr heiminum sem framleiðir fallegu hluti Kersten gera það við hagstæð og jákvæð vinnuskilyrði. Það er þeim afar mikilvægt.