Háglans snúin kerti – 4stk
2.490kr.
Snúnu kertin frá Lene Bjerre eru 20cm að hæð og eru úr 100% paraffin vaxi, sem er umhverfisvænna en venjulegt kertavax. Kertin eru rosalega glansandi og glæsileg á að líta. Þau koma 4 saman í fallegum gjafaumbúðum og eru tilvalin fyrir matarboðið.
Litir: Ljósbleikur, hvítur, rauður og svartur.
You may also like…
-
- Hübsch
- Kristal kertastjaki: glær
- 12.900kr.
- Add to basket