Pansie Kerti
100% parrafin vax.
3.990kr.
Pansie kertið frá Lene Bjerre er glæsileg viðbót þegar kemur að því að skreyta rýmið með fallegum smáatriðum. Þetta vandaða og fallega kerti er þakið fíngerðum vaxblómum sem grípa augað. Kertið er með afskaplega langan brennslutíma, eða um 85 klukkustundir, svo þú munt njóta þess lengi.
Stærð: 7,5×7,5×20 cm
Efni: 100% Parrafin vax