Staflanlegir hringir
4.990kr.
Staflanlegu hringirnir frá Little Dutch eru vandlega hannaðir til að þróa samhæfingu augna og handa með skemmtilegum og praktískum leik. Börn eru hvött til að setja tréhringana í rétta röð og stafla þeim á turninn. Það er talsverð áskorun, því botninn er rúnaður og lætur turninn rugga fram og til baka.
Haltu áfram að reyna, þú getur það!
Fyrir 12+ mánaða.
5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
SKU: LD03
Categories: Barnavörur, Fyrir Barnið
Vörumerki: Little Dutch
Related products
-
- Bloomingville
- Abbe gítar
- 8.490kr.
- Add to basket