5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Staflanlegir hringir

4.990kr.

Staflanlegu hringirnir frá Little Dutch eru vandlega hannaðir til að þróa samhæfingu augna og handa með skemmtilegum og praktískum leik. Börn eru hvött til að setja tréhringana í rétta röð og stafla þeim á turninn. Það er talsverð áskorun, því botninn er rúnaður og lætur turninn rugga fram og til baka.
Haltu áfram að reyna, þú getur það!

Fyrir 12+ mánaða.

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
SKU: LD03 Categories: ,
Vörumerki: Little Dutch