5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

LAVA glasamottur

Íslensk hönnun

7.900kr.

LAVA glasamotturnar er einstök og falleg hönnun úr íslensku hraunbergi. Neðri hlutinn þeirra er úr málmi sem er þakinn flaueli
til að koma í veg fyrir rispur á borði. Hægt er að nota glasamotturnar saman sem hitaplatta þar sem íslenskt basalt er sérlega
lélegur hitaleiðari.

Glasamotturnar koma þrjár saman í glæsilegri gjafaöskju og neðri hluti umbúðanna er tilvalinn til notkunar sem standur.

Stærð: 10x10x0,9cm

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Lumo Casa

Þér gæti einnig líkað við…

  • Pico vínrekkarPico vínrekkar