Ilmkerti lítið: Ambrosia Allure
Handunnin soya kerti
4.490kr.
Það einstaka við ilmkertin frá Meadows er að þau eru öll handunnin og koma í handblásnu gleríláti sem tilvalið er að endurnýta.
Ilmur: sólber, þroskuð vínber og mandarínulauf
Efni: soya vax og egypskur bómull
Þyngd: 80g
Brennslutími: allt að 30klst