Sólarvarnarstifti
Meraki sólarvörn - SPF 50
3.490kr.
Sólarvarnarstiftið frá Meraki hefur SPF 50 og er hugsað fyrir húðina sem er viðkvæmust fyrir sólinni, eins og nef, eyru, varir, háls og andlit. Sólarvörnin er viðurkennd af Asthma Allergy Denmark og er svansvottuð. Sólarvörnin er einnig vatnsheld og skilur ekki eftir hvítar línur eða fitukennda áferð á húðinni.
Sólarvörnin hentar bæði fyrir börn og fullorðna og er afar einföld í notkun.
Description
Innihaldsefni:
C12-15 Alkyl Benzoate, Cera Alba, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Hydrogenated Vegetable Oil, C18-36 Acid Triglyceride, Ethylhexyl Triazone, Diethylhexyl Butamido, Triazone, Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine.