5% netafsláttur
Notaðu kóðann RVKDESIGN
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn / Dropp / Sending.is
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró

Kertastjaki

Vönduð hönnun

19.990kr.

Glæsilegur og einstakur kertastjaki frá Mukul Goyal sem hentar vel fyrir bæði löng kerti og sprittkerti.

Með vandvirkni og nákvæmni eru vörurnar frá Mukul Goyal handunnar úr krómhúðuðu látúni (e. chromed brass).

Stærð: 29x17x10 cm

Á lager

Bæta á óskalistann
Vörunúmer: MG464 Flokkar: ,
Vörumerki: Mukul Goyal

Lýsing

Mukul Goyal er meðal fremstu vöruhönnuða Indlands sem hefur notið mikilla vinsælda um allann heim.  Það sem gerir Mukul Goyal að frumkvöðli í sviði hönnunar er að hann hefur tileinkað sér ómissandi hliðar þess: fagurfræði, virkni og gæði.

Hönnun Mukul Goyal er athyglisverð, frumleg og vönduð hönnun sem sækir innblástur í dagleg líf. Vörurnar eru handunnar með nákvæmni og vandvirkni í Indlandi.

Þér gæti einnig líkað við…