5% netafsláttur
Notaðu kóðann RVKDESIGN
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn / Dropp / Sending.is
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró

Víntappi: Legs up

Vönduð hönnun

4.990kr.

Skemmtilegur og einstakur víntappi sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Með vandvirkni og nákvæmni eru vörurnar frá Mukul Goyal handunnar úr krómhúðuðu látúni (e. chromed brass).

Stærð: 6×2,5×8,5cm

Á lager

Bæta á óskalistann
Vörunúmer: MG192 Flokkar: , ,
Vörumerki: Mukul Goyal

Lýsing

Mukul Goyal er meðal fremstu vöruhönnuða Indlands sem hefur notið mikilla vinsælda um allann heim.  Það sem gerir Mukul Goyal að frumkvöðli í sviði hönnunar er að hann hefur tileinkað sér ómissandi hliðar þess: fagurfræði, virkni og gæði.

Hönnun Mukul Goyal er athyglisverð, frumleg og vönduð hönnun sem sækir innblástur í dagleg líf. Vörurnar eru handunnar með nákvæmni og vandvirkni í Indlandi.

Þér gæti einnig líkað við…