5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Múmínbolli: ”Moomin in Iceland”

Moomin

2.790kr.3.690kr.

Fallegur emaleraður Múmín bolli sem var sérstaklega hannaður fyrir Ísland. Bollinn er framleiddur úr léttu og sterku matvælastáli sem gerir hann einstaklega endingargóðan. Stálbollarnir eru ekki aðeins hefðbundin borðbúnaður heldur eru þeir einstaklega hentugir fyrir útiveru eins og t.d. fjallgöngur, útileguna og bátaferðir.

Má fara í uppþvottavél.

Stærðir: 2,5 dl / 3,7 dl

Vörumerki: Muurla (Múmín)

Description

Ferlið við gerð bollans var flókið þar sem ekki er leyfilegt að teikna nýjar myndir inní Moomin safnið og höfundur Moomin, Tove Jansson, er látin. Það þurfti því að finna myndir sem höfðu þegar verið teiknaðar af henni og setja saman í mynd sem minnir á Ísland. Það hafðist að lokum fyrir utan norðurljósin en Tove hafði aldrei teiknað þau. Eftir mikla leit fannst hrím á glugga sem tókst að stækka upp svo það minnir á norðurljósin. Á bollanum eru Moomin-álfarnir í lóni með hraun í kringum sig undir norðurljósahimni.

You may also like…