Múmín diskamottur: Sleeping Moomin
1.490kr.
Sleeping Moomin diskamotturnar eru framleiddar í Svíþjóð úr umhverfisvænu plasti. Auðvelt er að þrífa þær með því að strjúka af þeim með blautri tusku. Diskamotturnar eru myndskreyttar með teikningum eftir Tove Jansson.
Teikningarnar á diskamottunum smellpassar við Running Moomin vörurnar og saman mynda þær stílhreina heildarmynd á borðstofuborðinu.
Stærð: 30×40 cm