Múmín hitaplatti: Riviera Doorstep
3.990kr.
“Riviera Doorstep” hitaplattinn er myndskreyttur með teikningum eftir Tove Jansson. Hitaplattarnir frá Opto Design eru framleiddir úr MDF (medium density fiberboard) og þola því afskaplega vel háan hita. Hitaplattarnir eru endingargóðir og auðvelt er að þrífa þá, en maður þurrkar bara af þeim með blautri tusku.
Gaman er að leika sér með skrautlegu múmínvörurnar og búa til glaðlega stemningu í eldhúsinu og við borðstofuborðið.
Þvermál: 21 cm