Múmín trefjaklútur: Tea Party
Einstaklega rakadrægur trefjaklútur
690kr.
Múmín trefjaklútarnir draga auðveldlega í sig vökva og eru því frábærir til þess að þurrka vel leirtau eða nota sem tuskur í eldhúsinu.
Trefjaklútarnir eru úr 30% bómull og 70% úr sellulósa úr FSC-merktum skógi, sem gerir þá umhverfisvæna vegna þess að þeir eru niðurbrjótanlegir í náttúrunni. Þó að þeir séu niðurbrjótanlegir í náttúrunni eru klútarnir mjög endingargóðir og auðvelt er að þvo þá, en þeir mega fara í þvottavél.
Klútarnir eru myndskreyttir með upprunalegum teikningum eftir Tove Jansson og eru frábær tækifærisgjöf sem hægt er að grípa með sér í matarboðið.
Stærð: 17×14.5 cm