5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Psmlighting – Gæði, nýsköpun og skilvirkni

Við kynnum til leiks belgíska ljósafyrirtækið Psmlighting; fyrirtæki sem hefur lagt áratuga reynslu og metnað í að hanna og framleiða stílhrein ljós og lampa í hæsta gæðaflokki.

Öll ljós eru hönnuð, prófuð, smíðuð og lituð í starfsstöð fyrirtækisins í Belgíu, sem gerir það að verkum að hvert og eitt ljós leikur um hendur margra starfsmanna þar til gæðastaðli fyrirtækisins hefur verið náð. Höfuðáherslur Psmlighting eru gæði, nýsköpun og skilvirkni.

Psmlighting leggur mikla áherslu á að vera í takt við tímann og framleiða notendavæn og stílhrein ljós. Fyrirtækið leggur aðaláherslu á LED tækni og notar einungis gæðamestu efni í boði við framleiðslu ljósanna.

Filter
  • Sérpöntun
    SPAZIO LED borðlampiSPAZIO LED borðlampi