SPAZIO LED loftljós
Belgísk hönnun
39.990kr.
SPAZIO LED loftljósið frá belgíska vörumerkinu psmlighting er einstaklega vönduð hönnun sem fegrar heimilið á fágaðan hátt. Svartur álskermurinn með gylltum smáatriðum veitir ljósinu stílhreinan og nútímalegan stíl sem kemur vel út í hvaða rými sem er.
Afhending:
- Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er 3-5 vikur.
- Þó er hægt að stytta afhendingartíma um 1-2 vikur gegn aukagjaldi, sem er þá fyrir flugfrakt.
- Frí heimsending hvert á land sem er.
Sérpöntun
Description
Efni: ál (aluminum)
Stærð: ø200×95 mm
Þyngd: 1.2 kg
Stöng: 800 mm
500mA
6,6W