5% netafsláttur
Notaðu kóðann RVKDESIGN
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn / Dropp / Sending.is
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró

Performance vínglös: Cabernet

Blýlaus kristall

6.390kr.12.780kr.

Stílhrein og falleg Cabernet vínglös úr Performance línunni frá RIEDEL. Cabernet vínglösin eru fullkomin fyrir meðalfyllt rauðvín með hátt tannín magn. Lögun og stærð glassins leyfir vínþrúgunni að anda og þroskast. Það leggur einnig áherslu berjabragðið, dregur úr beiskum eiginleikum tannínsins og gerir vínþrúgunni kleift að ná jafnvægi.

Það sem sker Performance vínglösin frá öðrum er hið svokallaða “sjónáhrif“ vínglasanna sem veitir vínunnendum einstaka sjónræna upplifun.

– Þolir uppþvottavél
– Vélblásinn blýlaus kristall
– Hæð: 24,5 cm

Hreinsa
Bæta á óskalistann
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,
Vörumerki: Riedel

Lýsing

RIEDEL Crystal er þekkt fyrir að vera þeir fyrstu sem fundu út að bragð og ilmur drykkja væri fyrir áhrifum af lögun glassins. Riedel hefur síðan þá verið með byltingarkenndar hannanir sem bæta gæði áfengis og annarra drykkja. Riedel hefur því síðustu áratugina verið efst í huga hjá vínunnendum, vínsérfræðingum og neytendum um allan heim.

Performance línan frá RIEDEL er niðurstaða hvatningar 10. kynslóðar Riedel fjölskyldunnar til að gera gott enn betra. Markmið þeirra var ekki aðeins að hanna einstaklega falleg vínglös heldur einnig gera þau að léttum og endingargóðum vörum. Það sem sker Performance vínglösin frá öðrum er hið svokallaða “sjónáhrif“ vínglasanna sem veitir vínunnendum einstaka sjónræna upplifun.

Allar vörur frá Performance línunni eru úr vélblásnum blýlausum kristal.

Þér gæti einnig líkað við…